Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

26.12.2011 22:02

Á aðventu 2011

Jólamarkaðurinn 10. desember heppnaðist mjög vel að okkar mati, mörg hundruð gestir,sóttu okkur heim og virðist sem fjölgi ár hvert. Margir hafa tjáð sig við okkur um að þetta sé alveg nauðsynlegur viðburður á aðventu.  Gleður það okkur og meðan gestir og sölufólk er ánægt með okkar framtak þá höldum við áfram,  jú allt er þetta ánægjunnar vegna.
Hér má sjá salinn sem er að verða tilbúinn fyrir markaðinn. Myndir af jólamarkaði og undirbúningi má sjá í myndaalbúmi
. http://varmilaekur2.123.is/album/default.aspx?aid=218921

Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 207
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 188503
Samtals gestir: 37295
Tölur uppfærðar: 7.11.2024 23:59:48