Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

30.06.2013 20:47

Kristall og Kunningi á Fjórðungsmót

Eftir úrtöku fyrir Fjóðungsmót hjá Stíganda standa Kristall og Kunningi frá Varmalæk efstir og því að fara á Fjórðungsmót á Kaldármelum. Frábær árangur hjá Líney sem er með báða hestana.
A-flokkur Kunningi frá Varmalæk og Líney Hjálmarsdóttir     8,59            Stígandi
B-flokkur Kristall frá Varmalæk og Líney Hjálmarsdóttir        8,55            Stígandi

Eftir fjóðrungsmót taka þeir báðir á móti hryssum heima á Varmalæk og er áhugasömum bent á að hafa samband við Björn í síma 894 7422
Folatollur hjá Kristal eru kr. 70.000 m.vsk. og hjá Kunningja 50.000 m. vsk.

 
Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 207
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 188503
Samtals gestir: 37295
Tölur uppfærðar: 7.11.2024 23:59:48