Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

07.07.2012 15:07Hrímnishöllin


Á vordögum tókum við þá ákvörðun  að selja Hrímnishöllina, Bjarmaland og Brekkukot sem eru aðal mannvirki og  land hrossaræktarinnar og að auki megnið af hrossaræktinni á Varmalæk.

Hrímnishöllin er tæpir 1100 fermetrar að stærð og rúmar stíur fyrir 20 hross, reiðhöll sem hentar mög vel til tamninga/þjálfunar, kennslu og sýninga. Gestamóttaka er í miðju húsinu og sér yfir hesthús og reiðhöll, starfsmannaaðstaða og eldhús hannað sem veitingaeldhús, heitt vatn til upphitunar.  Land er talið vera um 700 ha. láglendi og fjalllendi, grasgefið og möguleikar til ræktunar miklir. Kjöraðstæður fyrir hrossarækt.

Einnig fylgir ferðaþjónustufyrirtækið Íslenskar hestasýningar ehf.

Frábær aðstaða og efniviður fyrir áhugasama um hrossarækt og ferðaþjónustu.

Sjá frekar á fmeignir.is
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 342
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 127472
Samtals gestir: 29606
Tölur uppfærðar: 23.7.2024 19:07:10