Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

25.07.2019 21:48

Lífgað upp á heimasíðuna

Nú hef ég lífgað aðeins upp á útlitði á heimasíðunni okkar og er hugmyndin að betrumbæta hana eitthvað á næstunni. hún hefur verið óvirk ansi lengi.  Við höfum mest notað Facebook og Instagram en hver veit nema ég verði duglegri að færa fréttir af okkur hér.
Það kom á óvart þegar ég fór að fylgjast með heimsóknum á síðuna hve margar þær eru þrátt fyrir að ekkert væri að gerast, bara gamlar fréttir. Takk fyrir komuna hér inn!
Kíktum í fjallið í dag og hittum hrossin.

Dimmir og Forkur heilsa upp á Bjössa
Bestu kveðjur frá Varmalæk, Magnea.
 
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 270
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 200294
Samtals gestir: 39219
Tölur uppfærðar: 5.12.2024 01:30:16